Erró verk í Hafnarhúsi

Einar Falur Ingólfsson

Erró verk í Hafnarhúsi

Kaupa Í körfu

Enn ein gjöfin frá Erró Erró gefur Listasafni Reykjavíkur 145 verk "Stór hluti af lífi hans og ferli" STARFSMENN Listasafns Reykjavíkur bisuðu sælir við það í gær að opna trékassa sem geymdu 145 verk eftir Erró sem eru gjöf hans til safnsins. Safnið á nú um 3.000 verk eftir listamanninn og að sögn Hafþórs Yngvasonar safnstjóra hefur Erró nú fyllt upp í gloppur í safneigninni með þessum rausnarskap. Af þessu tilefni verður sýning á verkunum haldin í lok maí auk þess sem vegleg bók verður gefin út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar