Baltasar Samper listmálari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Baltasar Samper listmálari

Kaupa Í körfu

ÉG hef árum saman unnið verk upp úr norrænni goðafræði en hef einnig kynnt mér goðsagnir annarra þjóða. Einn daginn fór ég hugsa um hversu mikil líkindi væru með hinum ýmsu goðsögnum heimsins. Konan mín benti mér svo á að þarna væri áhugavert myndefni og ég tók þeirri áskorun hennar,“ segir myndlistarmaðurinn Baltasar en sýning hans Mýtur og táknmyndir verður opnuð laugardaginn 9. maí í Gerðarsafni. Þar sækir listamaðurinn myndefni í guði og goðsagnir frá mismunandi menningarheimum. MYNDATEXTI Baltasar „Það er kannski ágætt á tímum þegar Íslendingar ræða um að sameinast Evrópu að vita af guðum sem eru hinum megin við hafið,“ segir Baltasar Samper sem opnar sýningu í Gerðarsafni á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar