Fyrirlestur í Odda

Heiðar Kristjánsson

Fyrirlestur í Odda

Kaupa Í körfu

Ég tel að það sé ólíklegt að dollarinn fari undir sem nemur hundrað krónum í framtíðinni, og líklegt að hann verði á bilinu 110 til 130 krónur,“ sagði Ingjaldur Hannibalsson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, á opnum fundi í Odda í gær. MYNDATEXTI Samkeppnishæfni Hákon Gunnarsson vill skýra stefnu til 2020.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar