Matthew Hart rithöfundur

Einar Falur Ingólfsson

Matthew Hart rithöfundur

Kaupa Í körfu

Kanadíski rithöfundurinn Matthew Hart er í sinni fjórðu Íslandsheimsókn síðan í október og á þeim tíma hefur hann dvalið hér samtals í tvo og hálfan mánuð. Fyrst kom hann í október, „með hrægömmunum“ og skrifaði grein um bankahrunið fyrir „gamla dagblaðið sitt“, The Globe and Mail í Kanada. Hart vildi hinsvegar kafa dýpra og vinnur að stórri grein fyrir Granta, breska menningartímaritið, þar sem hann reynir að rýna í atburði síðustu mánaða og þróun samfélagsins hér síðustu árin, út frá menningarlegum bakgrunni þjóðarinnar. Í því ferli hefur hann hitt marga að máli, til að mynda ýmsa lista- og fræðimenn MYNDATEXTI Rithöfundurinn Matthew Hart segist hafa „séð lifandi hjartslátt þjóðarinnar“ í handritunum á Árnastofnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar