Hlédís Sveinsdóttir og íslensk matvæli.

Heiðar Kristjánsson

Hlédís Sveinsdóttir og íslensk matvæli.

Kaupa Í körfu

REYNSLAN í nágrannalöndunum er sú að svona framleiðsla bætist bara ofan á annað. Þetta er virðisaukning á búinu sjálfu. Bændurnir halda áfram að senda á afurðastöðvar. Að mínu mati er umhverfið í landbúnaðinum breytt. Bændur vilja hafa meira með sölu og markaðssetningu sinna vara að gera,“ segir Hlédís Sveinsdóttir, formaður Beint frá býli, samtaka heimavinnsluaðila.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar