Tannlækningar

Tannlækningar

Kaupa Í körfu

ÞETTA er ekki bara tannheilbrigðismál, þetta er barnaverndarmál,“ segir Sigfús Þór Elíasson, prófessor við tannlæknadeild Háskóla Íslands. 61 barn fékk tannlæknaþjónustu hjá Hjálparvakt tannlækna á laugardaginn og þurftu fleiri frá að hverfa vegna anna. Mörg barnanna höfðu ekki farið til tannlæknis í mörg ár og voru dæmi um 5-6 ára börn sem aldrei höfðu farið til tannlæknis. „Hér eru börn sem sofna ekki án þess að fá panódíl fyrir svefninn vegna tannverkja. Slíkt myndi aldrei líðast ef barnið væri með beinbrot eða aðra sjúkdóma,“ bætir Sigfús við. MYNDATEXTI Færri komust að en vildu og margir óku langan veg til að nýta sér þjónustuna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar