Svanur í Heiðmörk

Svanur í Heiðmörk

Kaupa Í körfu

HANN var nokkuð álútur á að líta svanurinn sem ljósmyndari Morgunblaðsins hitti fyrir í Heiðmörk. Samkvæmt Vísindavefnum má rekja hugtakið svanasöngur til forngrískrar frásagnar um að svanurinn syngi þegar hann er að dauða kominn. Út frá því er hægt að rekja hugmyndir svanasöngs sem oftast er þó notað um síðasta verk listamanns eða, nú í seinni tíð, lokaræðu valdamanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar