Höfn Ingibjörg Steinsdóttir og Þrúðmar Þrúðmarsson

Helgi Bjarnason

Höfn Ingibjörg Steinsdóttir og Þrúðmar Þrúðmarsson

Kaupa Í körfu

Heitt vatn sem fannst í landi Hoffells og Miðfells í Hornafirði er grundvöllur stórhuga áforma fjölskyldunnar á Hoffelli II um uppbyggingu baðstaðar og jarðfræðisýningar við rætur Hoffellsjökuls. Hjónin, börn þeirra og tengdabörn, vinna að Jöklaveröld, hvert á sínu sérsviði. MYNDATEXTI: Pottar Heita vatnið sem kom upp í Arnabæli varð til þess að settir voru upp fimm heitir pottar og nú eru Ingibjörg Steinsdóttir og Þrúðmar Þrúðmarsson með hugmyndir um mikla uppbyggingu heilsu- og menningarferðaþjónustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar