Formenn stjórnar og stjórnarandstöðuflokka funda

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Formenn stjórnar og stjórnarandstöðuflokka funda

Kaupa Í körfu

"Alþingi samþykkir að ríkisstjórnin leggi inn umsókn um aðild að Evrópusambandinu og að loknum viðræðum við sambandið verði haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um væntanlegan aðildarsamning," segir í tillögu stjórnarflokkanna um aðildarumsókn að sambandinu sem rædd var á fundum með fulltrúum stjórnarandstöðuflokkanna í gær. MYNDATEXTI: Evrópumálið Formenn flokkanna ræða þingsályktunartillöguna á Alþingi í fyrradag. Formaður Framsóknar telur rökstuðning fyrir aðildinni skorta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar