Cannes 2009
Kaupa Í körfu
Byrjunin var afskaplega frönsk – dömurnar fyrst. Konurnar fimm í dómnefndinni stilltu sér upp fyrir framan ljósmyndarana á meðan karlarnir fjórir fengu að bíða..... Dómnefndin á Cannes 2009 Isabelle Huppert Frönsk leikkona sem hefur tvisvar verið valin besta leikkonan á Cannes, síðast fyrir Píanókennarann (La Pianiste). Asia Argento Ítölsk leikkona og leikstjóri, dóttir hryllingsmyndaleikstjórans Dario Argento. Robin Wright Penn Bandarísk leikkona sem þreytti frumraunina sem Buttercup í The Princess Bride. Eiginkona Sean Penn, sem var formaður dómnefndarinnar í fyrra. Sharmila Tagore Indversk leikkona úr Apu-myndum Satyajit Ray, barnabarnabarn Rabindranath Tagore, skálds og fyrsta Nóbelsverðlaunahafa Asíu. Shu Qi Taívönsk leikkona. Chang-dong Lee Suðurkóreskur leikstjóri og skáld, fyrrverandi menningarmálaráðherra Suður-Kóreu. James Gray Bandarískur leikstjóri sem sem átti þá frábæru mynd Two Lovers á nýlegum bíódögum Græna ljóssins. Nuri Bilge Ceylan Tyrkneskur leikstjóri sem var valinn besti leikstjórinn á hátíðinni í fyrra fyrir Þrjá apa (Uc maymun). Hanif Kureishi Rithöfundur, handritshöfundur og stöku sinnum leikstjóri. Skáldsögur hans Náin kynni og Náðargáfa Gabríels hafa komið út á íslensku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir