Svandís Svavarsdóttir

Svandís Svavarsdóttir

Kaupa Í körfu

ÉG ætla ekki að tjá mig um atkvæðagreiðsluna í þinginu á þessu stigi en ég tel að það sé lýðræðislegur réttur alls almennings að taka afstöðu til þessa máls. Reyndar finnst mér að þjóðaratkvæðagreiðslu ætti að innleiða í miklu ríkari mæli en gert er,“ segir Svandís Svavarsdóttir, spurð hvort hún muni greiða atkvæði með þingsályktunartillögu um viðræður við ESB

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar