Schoolovision - Flataskóli

Schoolovision - Flataskóli

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR Íslands urðu í 4. sæti í „Schoolovision“-söngkeppninni. Flataskóli í Garðabæ tók þátt í keppninni ásamt 30 evrópskum skólum. Þátttakendur sendu inn myndbönd og í gær voru gefin stig. Tvær stúlkur úr fjórða bekk sungu lagið „Open your heart“ sem varð í níunda sæti í Evróvisjón 2003 í flutningi Birgittu Haukdal. Stúlkurnar gerðu því betur. Tvær stúlkur dönsuðu í myndbandinu og allir bekkurinn var með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar