Úlfarsárdalur

Úlfarsárdalur

Kaupa Í körfu

BORGARRÁÐ samþykkti í síðustu viku heimild til að taka aftur við lóðum frá þeim lóðarhöfum í Úlfarsárdal, sem keyptu byggingarrétt í útboði og greiddu fyrir hann með skuldabréfi frá borginni en lent hafa í vanskilum. Skilyrði er að ekki sé hafin uppbygging á lóðinni en lóðarhafinn fær lóðarverðið ekki endurgreitt. MYNDATEXTI Búið er að taka grunn og slá upp fyrir öðrum sökkli parhússins sem Gunnar Freyr Freysson hugðist byggja í félagi við vinafólk. Hann segir lítið mál að fjarlægja uppsláttinn og moka yfir holuna setji borgin það sem skilyrði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar