Flataskóli - Græna tækið

Flataskóli - Græna tækið

Kaupa Í körfu

NÚ er skólaárinu að ljúka á landinu og nemendur nötra eflaust af spenningi eftir sumrinu að loknum viðburðaríkum skólavetri. Á sólríkum dögum brjóta kennarar því gjarnan upp stundaskrá nemendanna og fara frekar út í leiki og annað glens en að rýna í bækur. Hér eru tvær stúlkur í sjötta bekk Flataskóla í Garðabæ að leika sér í „Græna tækinu“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar