Innan seilingar

Einar Falur Ingólfsson

Innan seilingar

Kaupa Í körfu

ÞETTA er eins konar völundarhús. Það er eins og maður hverfi inn í draumaheim,“ segir Reinert Mithassel eftir að hafa leitt blaðamann um framandi heim innan veggja Kling & Bang á Hverfisgötu 42. Þar verður í dag klukkan 17 opnuð Innan seilingar, innsetning Reinerts, Kristjáns Björns Þórðarsonar, Carles Langes, Dóru Ísleifsdóttur, Páls Einarssonar, Tinnu Lúðvíksdóttur, Úlfs Eldjárn og Þorvaldar Þorsteinssonar MYNDATEXTI Ljós við enda ganganna Listamennirnir Reinert, Kristján Björn og Tinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar