Ómar H. Kristmundsson
Kaupa Í körfu
ÞÖRF er á nýjum hugmyndum og nýrri hugsun um nýsköpun og umbætur í opinberri þjónustu að mati Ómars H. Kristmundssonar, dósents í opinberri stjórnsýslu við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hann telur að háskólasamfélagið sé lykillinn að því. Ómar segir að dofnað hafi yfir því umbótastarfi sem stundað var á tíunda áratugnum, ef til vill vegna þess að menn hafi ekki talið þörf á því í uppsveiflunni. Hann telur að við þær aðstæður sem nú ríkja eigi að skoða ríkiskerfið í heild sinni og einstaka málaflokka út frá grundvallarspurningum um hvaða rekstur og þjónustu ríkið eigi að hafa með höndum, hvað ríkið ætli að greiða fyrir og hvað ríkið telji rétt að færa til annarra aðila
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir