Sheikh Abdullah bin Zayed al-Nahyan og Katrín Júlíusdóttir

Sheikh Abdullah bin Zayed al-Nahyan og Katrín Júlíusdóttir

Kaupa Í körfu

UTANRÍKISRÁÐHERRA Sameinuðu arabísku furstadæmanna, Sheikh Abdullah bin Zayed al-Nahyan, átti í gær fund með Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra í fjarveru Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra en Össur sækir ráðherrafund EES-ríkja í Brussel.... Sameinuðu arabísku furstadæmin eru eitt fjögurra ríkja sem bjóða sig fram til að hýsa höfuðstöðvar IRENA sem verður ný alþjóðleg stofnun um endurnýjanlega orku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar