Kammersveit Reykjavíkur

Kammersveit Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Kammersveit Reykjavíkur leikur tónlist eftir konur úr austurvegi á Listahátíð á 35 ára afmæli sínu "ÞAÐ er langt síðan við ákváðum að halda tónleika með verkum þessara kvenna, en höfum beðið í tvö ár eftir rétta tækifærinu," segir Rut Ingólfsdóttir, fiðluleikari og listrænn stjórnandi Kammersveitar Reykjavíkur, um all-óvenjulega tónleika sveitarinnar á Listahátíð á fimmtudagskvöld kl. 20 í Langholtskirkju. MYNDATEXTI: Slagverk Frank Aarnink verður einleikari í Konsert eftir Frangiz Ali-Sade frá Azerbaídjan. Kortið hér að neðan sýnir að langur vegur er frá uppruna tónskáldanna fjögurra til Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar