Guðsteinn Einarsson

Guðsteinn Einarsson

Kaupa Í körfu

Líklegt að Stafir þurfi að afskrifa enn meira af eignunum STAFIR lífeyrissjóður mun skerða lífeyrisgreiðslur um sex prósent í kjölfar minnkunar á hreinni eign sjóðsins á árinu 2008. Hún minnkaði um rúma sex milljarða króna á síðasta ári, eða um 7,7 prósent, og stóð í 72,6 milljörðum króna í lok síðasta árs. Þetta var samþykkt á ársfundi Stafa sem haldinn var á Grand Hótel í gær. MYNDATEXTI: Stjórnarformaður Þéttsetið var á ársfundi lífeyrssjóðsins Stafa á Grand Hótel í gær. Sjóðurinn tapaði miklu í fjármálahruninu í október.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar