Valdimar Ármann

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valdimar Ármann

Kaupa Í körfu

VERÐTRYGGING hefur verið við lýði lengi á Íslandi og nær líklega alveg aftur til 1955 en árið 1964 hóf ríkissjóður reglulega útgáfu á verðtryggðum ríkisbréfum. Því virðist oft vera haldið fram að verðtrygging sé séríslenskt fyrirbæri og er það að hluta til rétt Höfundur starfaði um 9 ára skeið í London og New York hjá ABN Amro og RBS við fjárfestingar í verðtryggðum skuldabréfum og afleiðum. Valdimar starfar nú hjá GAM Management hf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar