Danskeppni

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Danskeppni

Kaupa Í körfu

SANNKÖLLUÐ dansveisla fór fram í Laugardalshöll helgina 9.-10. maí þegar haldið var eitt stærsta dansmót sögunnar hjá Dansíþróttasambandi Íslands. Um 600 keppendur voru skráðir til leiks. Haldið var Íslandsmeistaramót með grunnsporum í samkvæmisdönsum og í línudönsum, ásamt bikarmeistaramóti með frjálsri aðferð. Mótið er árlegt og er sannkölluð uppskeruhátíð dansiðkenda, danskennara og dansáhugafólks eftir veturinn, og er jafnframt síðasta mótið á þessu keppnistímabili. MYNDATEXTI Fullorðnir F, Standard 1. sæti Sigurður Már Atlason - Sara Rós Jakobsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar