Danskeppni
Kaupa Í körfu
SANNKÖLLUÐ dansveisla fór fram í Laugardalshöll helgina 9.-10. maí þegar haldið var eitt stærsta dansmót sögunnar hjá Dansíþróttasambandi Íslands. Um 600 keppendur voru skráðir til leiks. Haldið var Íslandsmeistaramót með grunnsporum í samkvæmisdönsum og í línudönsum, ásamt bikarmeistaramóti með frjálsri aðferð. Mótið er árlegt og er sannkölluð uppskeruhátíð dansiðkenda, danskennara og dansáhugafólks eftir veturinn, og er jafnframt síðasta mótið á þessu keppnistímabili. MYNDATEXTI Börn II K, 1. sæti, standard, Pétur Fannar Gunnarsson - Aníta Lóa Hauksdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir