Þorgeir Hávarsson frá Hriflu!

Skapti Hallgrímsson

Þorgeir Hávarsson frá Hriflu!

Kaupa Í körfu

ÞESSI ungi piltur ber það mikla nafn Þorgeir Hávarsson, enda úr Ljósavatnsskarði, frá bænum Hriflu 3, en Framsóknarmaðurinn Jónas kenndi sig einmitt við Hriflu eins og margir muna. Þorgeir, sem hefur millinafnið Atli, sat í fyrradag og hjálpaði afa sínum á Grenivík að skera úr netum. Þemavika er nú í Stórutjarnaskóla og þau systkinin Þorgeir og Ísey Dísa, kusu frekar að „vinna og gera gagn“ en dvelja við leiki í skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar