Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

ÉG mun ótrauður standa áfram fyrir því að kerfið verði endurskoðað til að skapa sátt meðal þjóðarinnar. Ég mun kalla til samráðs allra sem hagsmuna eiga að gæta,“ sagði Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra, í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær um áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda MYNDATEXTI Alþingi Það var fastar sótt að Jóni Bjarnasyni sjávarútvegsráðherra á þingi í gær en þessi mynd ber með sér, þar sem brúnin er létt á samráðherrum hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar