Hvar erum við ? Ferðamenn í Reykjavík

Hvar erum við ? Ferðamenn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

UTANRÍKISÞJÓNUSTAN, Útflutningsráð og Ferðamálastofa hafa hafið samstarf um kynningu á Íslandi sem ferðamannastað í samræmi við áætlanir um kynningu Íslands erlendis. Stefnt er að því að sendiráð Íslands verði héðan í frá formlegur upplýsingaveitandi ferðamála erlendis. Samstarfið endurspeglast m.a. í að skrifstofur Ferðamálastofu í Kaupmannahöfn og Frankfurt verða lagðar niður og verkefni þeirra flytjast að stórum hluta til sendiráðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar