Nunnan Victo frá Tógó

Nunnan Victo frá Tógó

Kaupa Í körfu

Systir Victo frá Tógó gleymir ekki sínum minnsta bróður en með aðstoð Íslendinga langar hana að byggja barnaheimili og verður haldin fjáröflun á Jacobsen á laugardaginn MYNDATEXTI Í faðmi íslenskrar fjölskyldu Elín Ey, Elísabet Eyþórsdóttir, Victo, Sigríður Eyþórsdóttir og Ellen Kristjánsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar