Ísland er besti staðurinn fyrir safnið
Kaupa Í körfu
Stykkishólmur | Það stendur mikið til í Stykkishólmi um hvítasunnuna. Þá verður opnuð kynningarsýning á Eldfjallasafni í Stykkishólmi. Á sýningunni verður alþjóðasafn af listaverkum, fornum og nýjum, sem sýna eldgos, og einnig munir, forngripir, minjar og steintegundir úr einstöku safni Haraldar Sigurðssonar prófessors, sem hefur stundað eldfjallarannsóknir í yfir fjörutíu ár um allan heim. MYNDATEXTI Grjót er ekki bara grjót Vignir Jóhannsson, Haraldur Sigurðsson og Steinþór Sigurðsson koma fyrir ýmsum bergtegundum á eldfjallasýningunni sem verður opnuð í Stykkishólmi um hvítasunnuhelgi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir