Hafnarborg - Guðný Guðmundsdóttir

Hafnarborg - Guðný Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Í Sverrissal í Hafnarborg stendur nú yfir einkasýning Guðnýjar Guðmundsdóttur þar sem sjá má stórar og risastórar blýants- og vatnslitateikningar ásamt skúlptúrum úr leir. Guðný, sem eftir nám hér heima fór í framhaldsnám til Hamborgar, hefur búið í Berlín og starfað síðastliðin ár. Guðný hefur áður haldið einkasýningar á Íslandi, árið 2004 sýndi hún í Ásmundarsafni í sýningaröðinni Pýramídar og árið 2003 var hún með sýninguna „Þýskur reiðskóli“ í ASÍ. MYNDATEXTI Mekanískt Veröld Guðnýjar inniheldur einstaka óvæntar fígúrur og hluti, en byggist þó aðallega á mekanískum strúktúr...“ segir m.a. í dómi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar