Reynir Katrínarson
Kaupa Í körfu
Garður | Reynir Katrínarson hefur alla tíð verið andans maður. Hann var hvorki hár í lofti né gamall í árum talið þegar hann fór að skynja heimana í kringum hinn mennska heim. Fólk átti það til að vera nokkuð ágengt í spurningum og svo kom að hann lokaði á þetta á unglingsárunum, átti nóg með sig eins og hann sagði sjálfur. Hann sagði áhugann þó alsltaf hafa fylgt sér. „Svo kom að því að þetta fór að magnast upp aftur og ég ákvað að hleypa því í gegn. Allt frá árinu 1983 hef ég markvisst verið að nota þessa vitneskju mína um handanheima og tjáð það í öllu sem ég tek mér fyrir hendur,“ sagði Reynir sem starfar sem nuddari, heilari, miðill, skáld, tónlistarmaður og myndlistarma MYNDATEXTI Hvít Víðbláinn Reynir Katrínarson heldur mikið upp á norrænu gyðjurnar og sækir til þeirra svör og upplýsingar. Hér situr hann afslappaður innan um himinhá málverk sín innblásin af goðum og gyðjum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir