Grásleppuvertíð

Gunnlaugur Árnason

Grásleppuvertíð

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Grásleppuvertíð í innanverðum Breiðafirði hófst í vikunni. Víða um land hafa grásleppuveiðar verið stundaðar í tvo mánuði, en Breiðafjörður er verndaður fyrir veiðum til þessa tíma vegna samninga við æðarbændur. Frá Stykkishólmi eru gerðir út 23-25 bátar á þessari vertíð og er langt síðan annar eins fjöldi báta stundaði þessar veiðar. Hvað kemur til að grásleppuveiðar eru svona vinsælar? Svarið er einfalt. Gott verð fyrir hrognin. MYNDATEXTI Grásleppukarlarnir tilbúnir í slaginn: Ásgeir Árnason, Árni Ásgeirsson, Jóhann Kúld Björnsson og Þröstur Auðunsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar