Seven Seas Voyager

Seven Seas Voyager

Kaupa Í körfu

FYRSTA skemmtiferðaskip sumarsins kom til Reykjavíkur í fyrrinótt þegar lúxusskemmtiferðaskipið Seven Seas Voyager lagði að Skarfabakka í Sundahöfn. Munaður er í fyrirrúmi á Voyager og eru öll herbergin rúmgóð, eða milli 109 og 428 fermetrar, með svölum. Stærstu herbergjunum fylgir einkaþjónn. Verðið er enda ekki á færi kreppuþjakaðra, eða 2.000 dalir á mann hverja nótt, sem gerir hálfa milljón á nótt fyrir hjón

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar