Þekkingarþing á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson

Þekkingarþing á Skagaströnd

Kaupa Í körfu

Skagaströnd | Allir helstu fræðimenn á Norðurlandi vestra fluttu stutta fyrirlestra um viðfangsefni sín á þekkingarþingi á Skagaströnd. Einnig héldu erindi fulltrúar nokkurra sprotafyrirtækja af svæðinu, en öll eiga fyrirtækin það sameiginlegt að standa að nýsköpun af einhverju tagi. MYNDATEXTI Fyrirlestrar Hluti fræðimannanna hlýðir á erindi um helsingja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar