MORGRON rökræðukeppni

MORGRON rökræðukeppni

Kaupa Í körfu

ÞETTA er tímafrekt og getur stundum verið svolítið erfitt, aðallega vegna þess að maður þarf að muna ræðurnar sínar. Það tekur oft langan tíma en þetta var mjög gaman.“ Álfur Birkir Bjarnason, nemandi í 10. bekk í Seljaskóla, er að vonum ánægður með sigur skólans síns í Morgron, það er mælsku- og rökræðukeppni grunnskóla Reykjavíkur og nágrennis, í úrslitaviðureigninni við Hagaskóla í fyrrakvöld. „Ég hvet alla til þess að taka þátt í svona keppni. Þetta er með því skemmtilegra sem ég hef upplifað,“ segir Álfur sem var í sex manna sigurliði síns skóla. MYNDATEXTI Fylgjandi trúboði Birna Ketilsdóttir Schram keppti fyrir hönd Hagaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar