Fótbolti á Austurvelli

Fótbolti á Austurvelli

Kaupa Í körfu

ÞESSIR ungu piltar, sem spiluðu fótbolta á Austurvelli, hafa notið veðurblíðunnar að undanförnu eins og aðrir landsmenn. Nú er hins vegar að verða breyting á veðrinu. Veðurstofan spáir nokkuð stífri austlægri átt um helgina og vætusömu veðri en úrkomuminna verður norðanlands. Milt verður í veðri. Heldur hægari vindur verður á mánudag og norðlægari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar