Snæfellsbær gerir samning við Lífsbjörgu

Alfons Finnsson

Snæfellsbær gerir samning við Lífsbjörgu

Kaupa Í körfu

Snæfellsbær | Skrifað hefur verið undir kaupsamning Snæfellsbæjar og björgunarsveitarinnar Lífsbjargar um húseignina Líkn á Hellissandi. Húsið hefur verið í eigu björgunarsveitarinnar, en það lýkur á næsta ári hlutverki sínu sem björgunarsveitarhús, eða um leið og nýtt og glæsilegt húsnæði björgunarsveitarinnar Lífsbjargar verður tilbúið í Rifi MYNDATEXTI Undirskrift Samningur handsalaður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar