Hjólabretti á Ingólfstorgi

Heiðar Kristjánsson

Hjólabretti á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

GÓÐA veðrið síðustu daga hefur óspart verið notað til útivistar á suðvesturhorninu og víðar um land. Brettakapparnir á Ingólfstorgi eru þar engin undantekning á en tilþrifin hafa jafnan hrifið gesti og gangandi á torginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar