Ríkissáttasemjari - þjóðarsáttarviðræður

Ríkissáttasemjari - þjóðarsáttarviðræður

Kaupa Í körfu

Reynt að ná samkomulagi um launaliði 29. maí Sátt um aðgerðapakka liggi fyrir 9. júní Vilja keyra niður vextina og hugmyndir eru um fastgengisstefnu Fyrirmyndin er sótt í þjóðarsáttina árið 1990. Viðsemjendur á vinnumarkaði, ríkisstjórn, sveitarfélög, Seðlabankinn, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn o.fl. koma að tilraun til að móta stöðugleikasátt. MYNDATEXTI Fjölmennt var í Karphúsinu í gær. Hér má m.a. sjá Vilhjálm Egilsson SA, Þórunni Sveinbjarnardóttur þingmann Samfylkingarinnar, Arnar Sigurmundsson, Samtökum fiskvinnslustöðva, Halldór Grönvold ASÍ og Magnús Pétursson ríkissáttasemjara við upphaf fundarhaldanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar