Ríkissáttasemjari - þjóðarsáttarviðræður

Ríkissáttasemjari - þjóðarsáttarviðræður

Kaupa Í körfu

KÍ boðar útgöngu úr sameiginlegu viðræðunum í Karphúsinu ef sveitarfélög hverfi ekki frá tilraunum til að skerða laun um 5% Ekki verður reynt að fara þessa leið nema í sátt segir Halldór Halldórsson SVEITARFÉLÖG glíma við mjög alvarlega fjárhagsstöðu og leita nú allra leiða út úr vandanum. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir ljóst að menn horfi fram á lengri kreppu en áður var talið. „Það þýðir að við þurfum að hugsa þjónustustigið upp á nýtt,“ segir Halldór MYNDATEXTI Hætta viðræðum? Fulltrúar KÍ lögðu fram yfirlýsingu í Karphúsinu í gær og segjast ekki ætla að sitja við sameiginlegt samningaborð á sama tíma og gerð sé tilraun til að skerða laun um 5%.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar