Gerðuberg barnalistasýning

Gerðuberg barnalistasýning

Kaupa Í körfu

Þau voru af ýmsum toga svörin sem blöstu í gær við gestum á opnun sýningarinnar Hvernig er að vera barn á Íslandi? Teikningar, jafnt sem texti, prýddu veggi Menningarmiðstöðvarinnar í Gerðubergi, á sýningunni sem haldin er á vegum umboðsmanns barna og byggist á verkefni sem hátt í 3.000 grunn- og leikskólanemendur í fjörutíu skólum unnu í vetur MYNDATEXTI Ungir söngvarar Börn af leikskólanum Fálkaborg tóku lagið með miklum myndarskap fyrir gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar