Cannes 2009

HALLDOR KOLBEINS

Cannes 2009

Kaupa Í körfu

Öll eigum við okkar litlu kjánalegu drauma sem stýra okkur oftar en ekki í lífinu, þótt við felum þá gjarna bak við einhverja praktíska útfærslu á þeim. Ég þóttist til dæmis ætla að koma hingað til Cannes til þess að skrifa fyrir Moggann en auðvitað var draumurinn alltaf að hitta Terry Gilliam yfir glasi og bera undir hann hugmynd að handriti sem ég er með í maganum. Við Terry eigum bjórkvöldið ennþá eftir en draumurinn rættist þó án þess að ég gerði neitt annað en að vakna eldsnemma á föstudagsmorgni og mæta á einhverja göldróttustu bíómynd á rammgöldróttum ferli Gilliams, The Imaginarium of Dr. Parnassus. Þetta er Gilliam-mynd drauma manns – nema bara ennþá betri. MYNDATEXTI Öll eigum við okkar litlu kjánalegu drauma sem stýra okkur oftar en ekki í lífinu, þótt við felum þá gjarna bak við einhverja praktíska útfærslu á þeim. Ég þóttist til dæmis ætla að koma hingað til Cannes til þess að skrifa fyrir Moggann en auðvitað var draumurinn alltaf að hitta Terry Gilliam yfir glasi og bera undir hann hugmynd að handriti sem ég er með í maganum. Við Terry eigum bjórkvöldið ennþá eftir en draumurinn rættist þó án þess að ég gerði neitt annað en að vakna eldsnemma á föstudagsmorgni og mæta á einhverja göldróttustu bíómynd á rammgöldróttum ferli Gilliams, The Imaginarium of Dr. Parnassus. Þetta er Gilliam-mynd drauma manns – nema bara ennþá betri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar