Listasafn Íslands

Heiðar Kristjánsson

Listasafn Íslands

Kaupa Í körfu

Listasafn Íslands – Listahátíð í Reykjavík. Kristján Guðmundsson Mér þótti broslegt að lesa í viðtali Péturs Blöndals við listamennina Hrafnkel Sigurðsson og Kristján Guðmundsson í Morgunblaðinu að það eina sem þeir ættu sammerkt væri að búa við Hringbraut. Þemað „nágrannar“ hlýtur þá að koma í eðlilegu framhaldi af „Nokkrum vinum“. Sýningar Hrafnkels og Kristjáns eru framlag Listasafns Íslands til Listahátíðar í Reykjavík. Listamennirnir sýna í tveimur sölum hvor og flokkast sýningarnar sem tvær einkasýningar. Kristján er með úrval verka síðustu ára en Hrafnkell með ný verk. MYNDATEXTI Verkið Jarðtenging samanstendur af stálplötum sem liggja flatar á gólfi og koparvír sem liggur frá plötunum og í nærliggjandi innstungu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar