Aflanum landað

Alfons Finnsson

Aflanum landað

Kaupa Í körfu

KRISTGEIR Kristinsson, sjómaður frá Akranesi, var ásamt syni sínum, Kristni Kristgeirssyni að landa við bryggjuna á Arnarstapa eftir veiðitúr á Straumi II. þegar fréttaritara bar að garði. Kristgeir fór fyrst á sjóinn 12 ára með föður sínum, en hann verður 83 ára á árinu. Kristinn segist í dag aðallega veiða sér til skemmtunar þótt hann njóti enn tekna af sjómennsku, en hann hefur aflaheimildir fyrir tólf tonnum af þorski á ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar