Útifundur Hagsmunasamtaka heimilanna

hag / Haraldur Guðjónsson

Útifundur Hagsmunasamtaka heimilanna

Kaupa Í körfu

Í búsáhaldabyltingunni svokölluðu var slagorðið: Vanhæf ríkisstjórn! Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar þurfti að koma frá af því að hún tók að mati mótmælenda ekki á ástandinu, sem skapaðist eftir hrun fjármálakerfisins. Nú eru Vinstri grænir komnir í stjórn með Samfylkingunni í stað Sjálfstæðisflokksins. Er þá ekki búið að taka á vandanum? Á laugardaginn stóðu Hagsmunasamtök heimilanna fyrir útifundi á Austurvelli. Þar var ræðumaður Ólafur Garðarsson, stjórnarmaður í samtökunum. MYNDATEXTI: Ólafur Garðarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar