Cannes 2009

HALLDOR KOLBEINS

Cannes 2009

Kaupa Í körfu

Gildi jafnaðarstefnunnar voru í hávegum höfð hér í Cannes þegar dómnefndin útdeildi verðlaunum. Ef heiðursverðlaun Alain Resnais eru talin með fengu tíu myndir í aðalkeppninni jafnmörg verðlaun – þar af níu frá aðaldómnefndinni MYNDTEXTI: Brosmildur sigurvegari Leikstjórinn Michael Haneke hlaut Gullpálmann fyrir Hvíta borðann og brosti, að sögn ljósmyndara, í fyrsta skipti í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar