Þvottalaugagjörningur á vegum StartART

Einar Falur Ingólfsson

Þvottalaugagjörningur á vegum StartART

Kaupa Í körfu

ATBURÐIR og uppákomur undir hatti Listahátíðar í Reykjavík settu svo sannarlega svip á mannlífið í höfuðborginni um helgina. Veðrið lék við fjölda göngumanna og alla listamennina sem tóku á laugardag þátt í einni uppákomunni, afar vel heppnuðum fjöldagjörningi, Lauga Veginum 2009, sem tileinkaður var konunum sem þvoðu gegnum tíðina þvott í gömlu þvottalaugunum í Laugardal. MYNDATEXTI: Peningaþvætti Á bílastæði við Engjateig hvítþvoðu þær Ugla, Ásrún og Tinna peningaseðla og ásjónu Íslands við undirleik Skólahljómsveitar Laugarness

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar