Jón Þorsteinsson

Skapti Hallgrímsson

Jón Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

Hugmyndir um fyrningarleið varðandi aflaheimildir, sem ríkisstjórnin hefur boðað, mætir víða andstöðu í sjávarútveginum eins og fram kom í blaðinu í gær. Í dag er talað við fleiri. Útgerðarmaður og sjómaður á Grenivík segist ekki undrandi á reiði almennings yfir því að menn hafi selt frá sér kvóta og hagnast gríðarlega á því, en hann eigi hins vegar bágt með að skilja að nú eigi, í nafni réttlætis, að hegna þeim sem keyptu kvótann. MYNDATEXTI: Skorið af netum "Það má ekki útrýma þeim sem hafa þekkinguna og reynsluna," segir Jón Þorsteinsson sjómaður á Grenivík sem hér sker úr netum. Ísey Dísa Hávarsdóttir aðstoðar afa sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar