Sigrún Ósk Stefánsdóttir ballettdansari

Sigrún Ósk Stefánsdóttir ballettdansari

Kaupa Í körfu

*Sigrún Ósk Stefánsdóttir náði góðum árangri í ballettkeppni í Svíþjóð og vill gera dansinn að ævistarfi sínu. Umrædd keppni fór fram í smábænum Mora í Svíþjóð síðastliðna helgi, en um er að ræða árlega ballettkeppni fyrir ungmenni frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum. Sigrún tók dans Kiti úr ballettinum Don Quixote og sóló Peasant Pas úr ballettinum Giselle í keppninni og komst í undanúrslit ásamt 14 öðrum keppendum. MYNDATEXTI Ballerína Sigrún Ósk æfir af kappi, sex daga vikunnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar