Cannes 2009

HALLDOR KOLBEINS

Cannes 2009

Kaupa Í körfu

Gítarleikarinn Gunnar Óskarsson hannar hljóðheima kvikmynda. MAÐUR heldur að maður sé búinn að kortleggja nokkurn veginn hvaða landar manns eru í heimsókn hér á rivíerunni þegar maður heyrir skyndilega nýja íslenska rödd á barnum. Hún tilheyrir Gunnari Óskarssyni, fyrrverandi gítarleikara í Stjörnukisa, sem er staddur hér út af því að hann sá um hljóðhönnunina í einni af stuttmyndunum sem sýndar voru í opinbera prógramminu hér í Cannes, By the Grace of God eftir búlgörsku leikstýruna Ralitzu Petrovu. MYNDATEXTI Nóg að gera Gunnar hefur unnið hljóð fyrir sautján stuttmyndir á rúmum tveimur árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar