Póstkort frá 1935

Golli/Kjartan Þorbergsson

Póstkort frá 1935

Kaupa Í körfu

Jólakveðja frá föður til dóttur var 74 ár að berast í pósti. JÓLIN 1935 póstlagði Símon Guðmundsson, skipstjóri frá Vestmannaeyjum, póstkort í Amsterdam til dóttur sinnar á Íslandi sem þá var nýfarin að heiman til Reykjavíkur. Kortið komst ekki til skila á meðan hann lifði en nú, 74 árum síðar, er það loksins komið í hendurnar á réttum viðtakanda MYNDATEXTI Kortið Guð geimi þig, þinn pabbi, skrifaði Símon til dóttur sinnar 1935.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar