Vinstri grænir og Samfylkingin funda í Þjóðminjasafninu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vinstri grænir og Samfylkingin funda í Þjóðminjasafninu

Kaupa Í körfu

* Stjórnvöld þurfa að brúa um 20 milljarða króna bil á þessu ári til að halda áætlun * Mikill niðurskurður á næsta ári * Útlit fyrir 170 milljarða króna halla á þessu ári en reiknað var með 150. STJÓRNVÖLD munu grípa til stórfelldra aðhaldsaðgerða á næstu misserum, auk þess sem skattar verða hækkaðir til að freista þess að brúa um 20 milljarða bil á þessu ári. Gert var ráð fyrir rúmlega 150 milljarða halla á þessu ári en útlit er fyrir að hann verði um 170 milljarðar að óbreyttu. Því er þörf á aðgerðum hið fyrsta. MYNDATEXTI STJÓRNVÖLD munu grípa til stórfelldra aðhaldsaðgerða á næstu misserum, auk þess sem skattar verða hækkaðir til að freista þess að brúa um 20 milljarða bil á þessu ári. Gert var ráð fyrir rúmlega 150 milljarða halla á þessu ári en útlit er fyrir að hann verði um 170 milljarðar að óbreyttu. Því er þörf á aðgerðum hið fyrsta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar